Archives for apríl 2013

Útgáfusamningur!

Þessi dagur er aðeins betri en aðrir dagar. Í morgun kvittaði ég undir útgáfusamning að matreiðslubók Evu. Mjög skemmtileg tilfinning og spennandi tímar framundan. Ég er svo óskaplega þakklát að hafa fengið þetta tækfæri, ég þakka nú góðum lesendum fyrir að hafa fylgt mér og án ykkar hefði ég ekki verið…

Brauðbakstur í Salt eldhúsi.

 Í bakhúsi á Laugaveginum leynist gullmoli sem engin áhugamannekja um matargerð ætti að láta fram hjá sér fara. Þar hefur Auður Ögn Árnadóttir innréttað kennslueldhúsið Salt eldhús. Kennslueldhús sem bíður upp á ótrúlega fjölbreytt úrval matreiðslunámskeiða, þar sem þátttakendur elda sjálfir allan mat frá grunni án þess að stuðst sé…

Mánudagur.

Svona leit morgunverðurinn minn út, mjög góð byrjun á vikunni sem verður heldur annasöm.  Ég er spennt fyrir verkefnum vikunnar og hlakka til að deila þeim með ykkur. Nú ætla ég hins vegar að fá mér kaffibolla númer þrjú, já það sagði enginn að það væri auðvelt að vakna snemma…

Lífið Instagrammað.

 1. Kristían Mar Kjaran og Eva Laufey Kjaran.  2. Ég og Maren systir mín að njóta þess að drekka rósavín í blíðunni í Noregi.   3. Fatafjör í Kolaportinu. Söludömur og uppboðsstjóri.. djók.  4. Menntamálanefndin mín að funda á mánudegi, líf og fjör.  5. Stórgott hádegisdeit með yndislegu Ebbu Guðný.  6….

Ó, borg mín borg.

Ég hef sagt ykkur það áður hvað ég elska að eiga gæðastundir í hádeginu með fjölskyldunni minni og vinum. Hádegisverður og góður félagsskapur, dagurinn verður bara svo miiiklu betri. Í dag fór ég ásamt vinkonu minni henni Guðrúnu Sóley á Borg Restaurant.  Borg Restaurant er staðsettur í hjarta borgarinnar. Ég heillaðist…

1 2