Archives for september 2012

Hamborgaragleði

Það er fátt betra en matarmikill hamborgari. Hamborgarinn getur verið algjört lostæti, í mínum huga er hann ekki skyndibitafæði. Mér finnst hamborgarar geta verið holl og góð máltíð. Það er hægt að bera hamborgarann fram á marga vegu, hægt er að hafa með honum óteljandi sósur og meðlæti.  Hamborgarar úr…

Spínatbaka

Quiche er komið frá Frökkum. Dásamlegar bökur fylltar með ýmsu góðgæti.  Ég fór til Frakklands í fyrrasumar og smakkaði margar útgáfur af Quiche, þeir kunna svo sannarlega að gera góðar bökur.  Mér finnst agalega gott að fá mér Quiche af og til, það getur líka verið gott að gera mikið…

1 2