Huggulegt föstudagskvöld

Við Haddi höfðum það huggulegt í kvöld á Hvolsvelli. 
Í matinn var uppáhalds matur okkar beggja, lambahryggur. Ég held að það sé fátt sem er jafn gott. 
Lambahryggur, grænmeti, rjómakennd hrísgrjón og brún sósa.

Er nokkuð betra en íslenska lambið??

Ansi, ansi gott. 
xxx
Eva Laufey Kjaran

Endilega deildu með vinum :)

3 comments

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *