Í gærkvöldi fór fram landssöfnun Samhjálpar til uppbyggingar á meðferðarheimilis í Hlaðgerðarkoti. Söfnunin gekk frábærlega og við söfnuðum rúmlega 80 milljónum sem er algjörlega frábært, það var svo gaman að fá að taka þátt í söfnuninni en við Ásgeir Erlendsson vorum í símaverinu með fullt af skemmtilegu fólki. Ég var…
Fyrir rúmlega ári deildi ég þremur uppskriftum í Nýju Lífi. Ég áttaði mig á því áðan að ég er ekki búin að setja inn þessar uppskriftir á bloggið sem er algjör hneisa því þessar uppskriftir eiga það sameiginlegt að vera ljúfengar. Í dag deili ég með ykkur uppskrift að uppáhalds…
Pavlova er dásamleg marensterta með rjómakremi og ferskum berjum. Tertan heitir Pavlova til heiðurs rússnesku ballet stjörnunni, Önnu Pavlova. Árið 1926 þá dansaði hún bæði í Ástralíu og í New Zealand og þar var þessi dásamlega terta fundin upp. Pavlova hentar mjög vel sem eftirréttur og í raun hvenær sem…
Ég og amma bökuðum ljúffengar bollakökur fyrr í vikunni. Ég var búin að sjá á netinu uppskriftir af bollakökum með ís og mér fannst það virkilega spennandi, þess vegna varð ég að prufa að baka slíkar kökur. Ég valdi Gott súkkulaðiísinn í kökurnar. Hann er að mínu mati ótrúlega góður…
Nýbakað eplapæ með ís og karamellusósu, það er svo sannarlega algjört sælgæti. Ég geri oft eplapæ, þau eru bæði mjög einföld og ótrúlega góð. Mamma mín er á landinu og það er veisla á hverju kvöldi, algjört dekur. Í gær þá var mamma með dýrindis máltíð handa okkur fjölskyldunni svo…
Þegar að ég var yngri og mamma var að baka þá stóð ég yfir henni og reyndi að hjálpa til, ég var þó einungis bara að létta henni verkin svo ég myndi nú örugglega fá sleifina sem allra fyrst til þess að sleikja deigið af henni. Mér fannst svo gaman…
Ostakökur eru hvers manns hugljúfi og eiga alltaf vel við. Ostakökur er svolítið þungar í maga að mínu mati svo þessi stærð er algjör draumur, sérstaklega ef þið berið kökurnar fram í veislum. Þá er nóg af plássi í maganum fyrir hinar kræsingarnar. Hægt er að nota hvaða ber sem…
Ég og vinir mínir héldum babyshower fyrir vinkonu okkar í ágúst. Vinkona mín átti von á stúlku sem þýddi að bleikt þema réð ríkjum í veislunni eins og sjá má á þessum myndum. Babyshower eða gjafaveislur eru veislur sem haldnar eru til heiðurs tilvonandi mæðrum. Líkt og nafnið gefur til…
Súkkulaðibitakökur Stundum þá fæ ég mikla kökuþörf, einsog gengur og gerist á bestu bæjum. Þá er virkilega gott að henda í eina létta súkkulaðibitaköku uppskrift. Ég prufaði nýja tegund af kökum sem að mínu mati eru virkilega góðar. Nýbökuð súkkulaðibitakaka og ískalt mjólkurglas, það er sko sannarlega einföld hamingja. Það…
Í júlí þá fór ég til New York og kíkti meðal annars í Magnolia Bakery. Dásamlegra bakarí hef ég ekki séð, allt svo fallegt og krúttlegt. Ég hefði geta eytt mörgum tímum þarna inni í smakk og dúllerí. Eins og þið sjáið á myndunum þá var ég með eindæmum vandræðalegur…