Norge

 Mikil ósköp sem það var gott að komast í foreldrakot og hitta yndislegu fjölskyldu mína í gær. Og mikið er gaman að vera komin til Noregs aftur.

Níu ár frá því að ég flutti heim til Íslands,  níu ár.
Asskoti sem tíminn er fljótur að líða. 

Ég ætla að vera hér í Noregi í nokkra daga, mjög huggulegt umhverfi. Ég ætla að njóta þess að vera í faðmi fjölskyldunnar, borða góðan mat, leika við strákana mína og hitta gamla vini. 


Ég og strákarnir mínir höfðum það huggulegt í kaffitímanum og bökuðum kókos jógúrtkökur 
Elsku mamman mín og Daníel Mar.
Ég vona að þið hafið átt ljúfan dag.
xxx
Eva Laufey Kjaran

Endilega deildu með vinum :)

1 comment

  • Norge Norge…..tsk….tsk….
    Komdu heim.
    Það er ekki gaman án þín.
    Ekki láta okkur grátbiðja þig.
    Plís.
    Kv.
    Háskóli Íslands og Litlir Bleikir Fílar og ADHD kisan og Brandy og Monica

Leave a Reply to Litlir Bleikir Fílar - Cancel Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *