Morgunrútína

 Ég er farin að byrja daginn á því að fá mér te í stað þess að fá mér kaffi, undarleg nýjung hjá mér þar sem ég er mikil kaffimanneskja. Dagurinn í dag verður ljúfur, ég finn það á mér. Eftir smá stund fer ég í leikfimistímann minn  og síðan beinustu leið að hitta góða vini. Það plan getur einfaldlega ekki klikkað. 
Ég vona að þið eigið góðan dag 

xxx
Eva Laufey Kjaran

Endilega deildu með vinum :)

2 comments

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *