Grænn ofursafi

Grænn ofursafi

*ca. 3 – 4 glös

 • ca. 150 g spínat eða grænkál
 • 1 agúrka
 • 1 sítróna
 • 1 grænt epli
 • 3 stilkar sellerí
 • 3 – 4 cm engifer
 • Ískalt vatn

Aðferð:

 1. Skerið hráefnið smátt og skellið öllu í blandara.
 2. Hálffyllið blandarann með ísköldu vatni og blandið öllu mjög vel saman!
 3. Ég sía safann í gegnum sigti en þess þarf auðvitað ekki.
 4. Hann geymist vel í ísskáp í 1 – 2 daga! (jafnvel lengur en ég hef ekki enn reynt á það)

Njótið vel.

xxx

Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir

Öll hráefnin í þessa uppskrift fást í verslunum Hagkaups

Endilega deildu með vinum :)

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *