Archives

Rosaleg súkkulaðibomba.

Á þjóðhátíðardaginn er svo sannarlega tilvalið að bjóða fjölskyldu og vinum heim í kaffiboð áður en haldið er í skrúðgöngu. Íslensk Hnallþóra gegnir lykilhlutverki að mínu mati í kaffiboðum á þessum fallega degi.  Súkkulaði, Rice Krispies, rjómi, fersk ber og enn meira súkkulaði. Það er blanda sem getur ekki klikkað. Hér kemur uppskriftin að þjóðhátíðarkökunni dásamlegu. Þjóðgerður Súkkulaðibotnar: Ég notaði þessa uppskrift en þið getið auðvitað notað hvaða súkkulaðibotna uppskrift sem þið viljið. Ég mæli þó með þessum botnum en þeir eru einstaklega mjúkir og góðir.       3 bollar hveiti       2 bollar sykur          3 egg          2 bollar venjuleg ab-mjólk          1 bolli olía          5-6 msk kakó…

1 8 9 10