BOLLUDAGURINN MIKLI 2019

Bollabæklingurinn árið 2019 kom út í vikunni og ég vann að honum í samstarfi við Nóa Síríus. Ég er virkilega ánægð með útkomuna og ég er alltaf jafn ánægð að sjá uppskriftirnar mínar á prenti, það er einhver sjarmi yfir því. Það hafa eflaust margir tekið forskot á sæluna í dag og fengið sér eina bollu eða tvær… á morgun er hins vegar bolludagurinn og þá má sér tvær til, þó það nú væri.

Endilega deildu með vinum 🙂

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *