Portóbello tacos Fyrir 2: Hráefni: 4 portóbelló sveppir 1 rauð paprika 1 hvítlauksrif ¼ rautt chili 1 tsk paprikukrydd 1 tsk cumin krydd Salt og pipar 2 msk ólífuolía 1 límóna 2 stilkar vorlaukur Kirsuberjatómatar 2 lárperur 1 dós Sýrður rjómi Handfylli kóríander Tortilla kökur Hreinn fetaostur, magn eftir smekk…