Ég gleymdi ekki bóndadeginum en ég var hins vegar ekki nógu sniðug og búin að plana einhver huggulegheit í morgunsárið, sem betur fer var Hadda boðið í bóndadagskaffi á leikskólanum hjá dóttur okkar. Þannig dagurinn byrjaði vel hjá Hadda og ég hef enn tíma til þess að bæta upp fyrir…