Archives for janúar 2015

Hugmyndir að brunchréttum.

Heimatilbúið granóla. Það er fátt betra en stökkt og bragðmikið granóla með grísku jógúrti, hunangi og ferskum berjum. Ávextir eru alltaf góð hugmynd. Þeir eru bæði ótrúlega góðir og algjört augnayndi. Grænmetisbaka. Þessa einfalda baka er svakalega góð og þið getið leikið ykkur með fyllinguna, það er hægt að setja hvað…

Bananabrauð

Bananabrauð er í miklu eftirlæti hjá mér og það er vissulega svolítið sætt en þess vegna finnst mér brauðið henta einstaklega vel á helgum þegar við spegúlerum ekkert svakalega mikið í sykri, eða ég geri það alla vega ekki um helgar.  Ég smakkaði það fyrst þegar ég vann á sambýli…