Archives for desember 2013

Lokaþáttur af matreiðsluþáttunum mínum, Í eldhúsinu hennar Evu. Hátíðarmatur. Kalkúnabringa með dásamlegu meðlæti.

Ofnbakaðar kalkúnabringurUppskriftir miðast við fjóra 1 kg kalkúnabringa smjör kalkúnakrydd salt og pipar 3 dl vatn 1 kjúklingateningur Aðferð:Hitið smjör á pönnu, kryddið bringuna með kalkúnakryddi, salti og pipar. Brúnið bringuna á öllum hliðum á pönnunni í örfáar mínútur. Setjið bringuna í eldfast mót. Sjóðið vatn og leysið kjúklingatening upp…