Archives for janúar 2013

Afmæliskaka

Ein af mínum bestu vinkonum á afmæli í dag og ég gat ekki hugsað mér annað en að baka handa henni súkkulaðiköku í tilefni dagsins. Mömmudraumur með daimsúkkulaðikremi varð fyrir valinu og auðvitað skreytt með miklu stelpulegu sykurskrauti.  Agla er 25 ára í dag og ég óska henni hjartanlega til…

Áramótaheit

Áramótaheitið mitt í ár er að einblína á litlu hlutina sem skipta máli og gera lífið skemmtilegra. Mér finnst alltaf í byrjun janúar að ég þurfi að vera með ákveðið plan og með háleit markmið sem nauðsyn ber að fylgja, það veldur mér stundum smá áhyggjum því mér líður oft…

Brúðkaupsterta

Þann 29.desember gekk systir mín að eiga unnusta sinn hann Andra. Athöfnin var ótrúlega falleg og veislan virkilega flott. Systir mín var sú allra fallegasta, algjör drottning.  Ég var beðin um að baka brúðartertuna og auðvitað sló ég til, ég var þó svakalega stressuð um að þetta myndi misheppnast hjá…

1 2 3