Eftir jólin þá kýs ég fremur léttar máltíðir, eitthvað hollt og gott. Ég fékk nóg af kjöti í bili yfir jólin svo núna vil ég helst bara fisk, súpur og salöt. Ég sá í gegnum leitarvélina á blogginu að þið kæru lesendur eruð mikið að leita að léttum réttum þessa dagana…