Fyrir viku var planið allt annað en að liggja hér eins og skata upp í sófa á þessu góða þriðjudagskvöldi. Fyrir viku síðan fór ég að finna fyrir undarlegum verkjum og viku síðar er ég búin að vera meira og minna rúmliggjandi. Heima fyrir sem og á spítala, búin að…