Átti hádegisdeit með manni mínum í borginni í vikunni og svo fórum við í smá göngutúr um miðbæinn, vitaskuld var ekkert annað í stöðunni en að taka mynd af mér og Hörpu.. og góða kaffinu sem ég hellti svo yfir mig stuttu seinna. Það var nú sérdeilis ánægjulegt.
Ég elska að sólin sé farin að láta sjá sig og dagarnir eru að lengjast. 
xxx
Eva Laufey Kjaran

Endilega deildu með vinum :)

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *