Helgin er gengin í garð. Mér finnst alltaf vera föstudagur – vísbending um að tíminn sé ansi fljótur að líða. Tók smá kvíðkast í dag, ekkert agalega mikið eftir af skólanum og það styttist óðum í blessuð prófin. Ég er komin í náttfötin mín, reyndar er ég löngu komin í…