Að hlakka til

Í hverri viku þá reyni ég að skipuleggja eitt kvöld með manni mínum til þess að gera eitthvað skemmtilegt. Brjóta aðeins upp hversdagsleikann.. Ég er þannig að ég verð að hlakka til einhvers, annars verð ég ómöguleg.  Að setja upp á sig spari andlitið og gleyma lærdómnum í bili…
Í gær fórum við Haddi ásamt vinafólki okkar út að borða og á tónleika. Yndislegir  styrktar-og minningartónleika sem við fórum á. Hver tónlistarsnillingurinn á fætur öðrum. Algjörlega frábært. 
xxx
Spasslið.. 
 Uppáhaldið mitt þessa dagana. Mythic olía, hentar ótrúlega vel handa þeim sem eru með þurrt hár. Lyktar líka vel sem er plús! Gefur hárinu gott líf…
Nauðsyn. Að smella sér í betri skóna,.
xxx

Endilega deildu með vinum :)

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *