Elska morgunsafa – í dag fékk ég mér einsog alltaf spínat-drykkinn góða (spínat, mangó, bananar,engifer og appelsínu trópí safi) En í dag bætti ég nokkrum bláberjum út í. Setti vel af engifer til þess að drykkurinn rífi almennilega í 😮 ) Ótrúlega góð leið til þess að starta góðum degi….