Archives for Kökuskreytingar

Sumarlegar bollakökur

Sumarlegar og sætar bollakökur. Þessar bollakökur eru einstaklega einfaldar. Mér finnst voðalega gaman að baka bollakökur og skreyta þær. Þær eru  einstaklega góðar nýkomnar út úr ofninum með engu kremi, nýbökuð bollakaka og ísköld mjólk. Fátt sem jafnast á við það. Það er hægt að bæta berjum við þessa uppskrift t.d….