Blómvöndur í súkkulaðiformi. Í dag þá bakaði ég uppáhalds súkkulaðikökuna mína, mömmudraum. Uppskrift finnið þið hér Ég skreytti hana sem blómvönd og mér finnst hún agalega falleg. Augnyndi og ansi ljúffeng. Huggulegheit. xxx Eva Laufey Kjaran
Blómvöndur í súkkulaðiformi. Í dag þá bakaði ég uppáhalds súkkulaðikökuna mína, mömmudraum. Uppskrift finnið þið hér Ég skreytti hana sem blómvönd og mér finnst hún agalega falleg. Augnyndi og ansi ljúffeng. Huggulegheit. xxx Eva Laufey Kjaran
Elsku Haddi minn á afmæli í dag og ákvað ég því að skella í nokkrar cupcakes. Mér finnst þessar agalega góðar og kremið dásamlegt. Þær eru líka bara svo fallegar, ég tók svo margar myndir af þeim og var farin að semja sögur um hverja köku fyrir sig. Jú þið…
Ég er mikil kökumanneskja. Mér finnst fátt betra en ljúffeng kökusneið. Mamma mín var ansi oft með nýbaka köku eftir skólann og það gladdi mig alltaf ansi mikið. Ég reyni að vera dugleg við það að baka kökur, mér finnst það í raun skemmtilegast af því sem ég baka. Setja…
Uppskriftin kemur hér. ca. 20 vanillubollakökur. 226 gr. Mjúkt smjör 450 gr. Sykur 5 Egg 330 gr. Hveiti 4 tsk. Lyftiduft 1 tsk. Salt 3 dl. Rjómi 2 msk. Vanilla extract (eða vanilludropar) Fræ úr einni vanillustöng Aðferð: Smjör og sykur sett í hrærivélaskál og hrært vel saman í ca….
Á helgum er nauðsynlegt að baka eina köku, sérlega á sunnudögum. Mamma mín var ansi dugleg við baksturinn þegar að ég var yngri og það var fátt dásamlegra en að sofa út og vakna svo við kökuilm. Ljúffeng kaka kemur skapinu í lag, gott fyrir sálina. Hér kemur uppskrift af…
Ég er búin að vera með mína tegund af eplaköku á heilanum lengi vel og ákvað að prufa að baka þessa „hugmynd“ Hún heppnaðist ótrúlega vel og ég er sérstaklega ánægð með kökuna. Epladraumur Evu. Uppskrift. 2 x Græn epli ca 300 gr. Sykur (Bæði í botn og eplamauk) 250…
Í gær þá bakaði ég vanillubollakökur og prufaði nýtt krem, sem er að mínu mati eitt það allra yndislegasta. Uppskrift af bollakökunum finnið þið hér Karamellukrem. 400 gr. Karamellur 6 dl. Rjómi Ath! Það þarf að byrja að laga kremið deginum áður en við ætlum að nota það. Ósköp einfalt. Setjum…
Ég elska vanillukökur og geri reglulega vanillumúffur. Ég ákvað því að prufa að útbúa vanilluköku með vanillukremi. Kakan var reglulega góð með ferskum jarðarberjum. Vanillubomba, hér kemur uppskrifin. 5 Eggjahvítur 180 ml. Mjólk 3 tsk. Vanillu extract (Eða vanilludropar) 285 gr. Hveiti 350 gr. Sykur 3 msk. Maizena mjöl 20…
Ég er súkkulaðifíkill eins og svo margir aðrir. Mér finnst fátt betra en eftir góða máltíð að fá smá súkkulaði. Það allra besta er verulega djúsí súkkulaðibrownie með súkkulaðikremi og jarðaberjum. Hér kemur uppskriftin: 230 gr. Smjör 500 gr. Sykur 4 Egg 150 gr. kakó 1 tsk. Salt 1 tsk….
Desember genginn í garð með sínum dýrðarljóma. Allt verður svo kósí og huggulegt, ég er í prófum en reyni svo sannarlega að njóta þess. Áherslan er lögð á prófin, en það má þó ekki gleyma því að njóta þess að vera til á sama tíma. Þá líður manni betur og…