Archives for Fjölskyldan mín

04.01.12

Jólafríið senn á enda, mikil ósköp sem það  hefur verið ljúft. Sólarhringurinn hefur þó sjaldan litið eins illa út, ég vaki fram eftir öllu og vakna seint og síðar meir.  Dagarnir gjörsamlega fljúga áfram.Ég er mikill nátthrafn og finnst best að dúlla mér á nóttunni, vandið er bara sá að…

Ponti’s

Ponti’s. Yndislegur Ítalskur staður í London, í hliðargötu á Oxford Street. Ferlega huggulegur og skemmtilegur staður sem við famelían höfum mikið dálæti á. Höfum farið nokkrum sinnum saman til Lundúna og förum þá alltaf á Ponti’s, allavega einu sinni á meðan að við dveljum hér.  Guðdómlegar Ólífur  Geitarostavefja. Jummí!  Mini-…

Forskot á sæluna, smá jólahuggulegheit.

Falleg mæðgin. Maren systir mín og Kristían.  Kjaran eldri og Kjaran yngri.  Jólabörn.   Kristían Mar Kjaran smakkar piparkökumúffu sem honum þótti ekkert sérlega spes, vildi helst eitthvað með bláu kremi.   Skreyttar piparkökur.  Jólasveininn á heimilinu.  Svo var haldið á jólahlaðborð/afmæli seinna um kvöldið með systrum. Ég er ansi rík. xxx…

Laugardagur

…ekkert betra en að vakna á fallegum laugardegi. Uppáhalds dagurinn minn í vikunni er laugardagur. Hefur verið það frá því að ég var yngri, laugardagsveðrið (logn, sól en samt pínu kalt) stendur oftast nær fyrir sínu.  Ég man þegar  að ég vaknaði alltaf á laugardögum við það að mamma stóð…

1 2 3