Archives for Aðalréttir

Bruschetta með tómötum

Í dag var bröns hjá mömmu. Brauð, ostar, allskyns álegg, ávextir og svo kanillengja með kaffinu.  Ég lagaði bruschettu með tómötum. Fersk og dásamlega góð! Mér finnst bröns með þessu ívafi heldur betri heldur en sá með ensku ívafi. Bruschetta, hráskinka með melónu, brauð með ítölskum ostum og grænmeti.  Ljúúúúffeng…

Fiskur í Raspi

Ég elska fisk og mér finnst voðalega gaman að elda hann. Ég prufaði öðruvísi aðferð með fisk í raspi. Spínat-spergilskáls rasp 2 Lófar spínat 2/4 Spergilkálshöfuð 1 Hvítlauksgeiri 100 gr. Rasp 2 msk. Fetaostur 1 msk. Olía Safi og rifinn börkur úr 1/2 Lime Salt & pipar að vild! Allt…

Aspas og parmaskinka

Ég er sérstaklega hrifin af aspas. Mér finnst hann góður ofan á pítsu, í súpu, í brauðréttum og hvaðeina!  Alla vega finnst mér  hann ljúffengur! Ég prufaði ansi góðan aspas rétt um helgina, hann heppnaðist mjög vel. Ég hef séð réttinn í ótal mörgum blöðum og matreiðsluþáttum. Hann er víst…

Rómans

Mér finnst Valentínusar-dagurinn krúttlegur. Við elduðum góðan mat og höfðum það huggulegt.  Ég og Haddi erum bæði tvö að uppgötva hvað nautalund er ansi góð. Sem er gaman því við erum með gerólíkan matarsmekk og því er gaman að hafa eitthvað í matinn sem okkur báðum finnst voða gott. Góður…

Spaghetti Bolognese

 Um síðustu helgi þá lagaði ég mér Spaghetti Bolognese.   Mér finnst Spag.Bolognese alltaf ótrúlega gott, sérstaklega með parmesan osti, góðu salati, brauði og rauðvíni. Ég passa mig alltaf á því að gera svolítið mikið svo ég geti borðað réttinn aftur daginn eftir. En hér kemur uppskriftin. 50 gr. Smjör…

1 4 5 6 7