Saturday!

Ég á svo sæta frændur. Herra Kristían Mar Kjaran bað mig um beikon þegar að ég kom í heimsókn í morgunsárið – og þá varð Eyja frænka spennt. Hann er sælkeri eins og ég – og við fórum í matreiðsluleik.
Útkoma : Eggjabrauð, stökkt beikon, kolkrabbapylsa og tómatsósan sem var í þykjó sjórinn.
Sáttur og sæll lítill grallari

Endilega deildu með vinum :)

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *