Archives for apríl 2011

Royalty

Ég er búin að vera að horfa á brúðkaupið mikla í morgun, mikil ósköp sem þetta eru mikil herlegheit. Og mikil ósköp er hún Kate fögur og í glæsilegum kjól. Uppáhalds kjóllinn minn, konunglegi er kjóllinn sem Grace Kelly var í. Dásamlega rómó og fallegur, mér finnst kjóllinn hennar Kate…

Páskabrauð :)

Bananabrauð er í sérlegu uppáhaldi hjá mér og ég mér finnst fátt betra en nýbakað bananabrauð með smjeri og osti. 🙂 Í morgun bakaði ég mína version…. 1x egg ca. hálfur bolli(lítill) af agave sírópi, í rauninni er það bara smekksatriði, ég átti ansi lítið eftir þannig það fór ca….

1 2