Yndisleg vika.

Yndisleg vika að baki – Elskulega mamman mín kom heim frá Noregi, Maren systir mín átti afmæli, fór með ansi góðu fólki á heimildarmyndina um Ragga Bjarna sem er að mínu mati algjör snilld – og mæli með að fólk skelli sér á hana.
En náttúrlega það bestasta besta við þessa viku var að Harpa frænka mín eignaðist prinsessu s.l. fimmtudag á afmælisdaginn hennar Mæsu 🙂

Mamma og ég að hitta prinsessuna í fyrsta skiptið.
En jæks, nóvember á morgun! Hvert flaug tíminn eiginlega???

Endilega deildu með vinum :)

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *