…Dimmt úti, kalt úti, heitt inni, kertaljós, vinkonur, lærdómur og heitt kakó. Uppskrift að huggulegu kvöldi.
…Dimmt úti, kalt úti, heitt inni, kertaljós, vinkonur, lærdómur og heitt kakó. Uppskrift að huggulegu kvöldi.
Fish-fajita Ég ákvað að gera vel við mig í kvöld og fá mér eitthvað ótrúlega gott að borða, fiski fajita er eitt af því sem er í miklu uppáhaldi hjá mér. Ég byrja á því að marinera ýsu. Set olíu í plastpoka (svona nestispoka) bæti síðan við salt, pipar, basiliku, steinselju,…
Kannist þið ekki við tilfinninguna þegar að þið hafið ekki komist út til þess að hreyfa ykkur hvað allt getur verið ómögulegt? Þannig er mér búið að líða undanfarna daga. Þreyta, leti og ómögulegheit. Mikil ósköp, ég veit ég hef sagt það ansi oft en ótrúlegt hvað hreyfing gerir gott…
Ég veit ég veit, ein önnur matar/baksturfærslan. Þið megið endilega láta mig vita ef ég er að mat-kæfa ykkur kæru lesendur. Í dag bakaði ég þetta ágæta bananabrauð, ansi indælt að hafa eitthvað í ofninum á meðan að maður les skólabækurnar. Virkilega huggulegt að taka sér kaffipásu og fá sér…
Ég vaknaði í morgun. Klukkan var að ganga sjö, vakti Hadda og brosti vegna þess að gat lúrað örlítið lengur þar sem ég átti ekki að byrja í tíma fyrr en um hádegi. Well ó well, fór svo loksins frammúr eftir baráttu við snoozið – merkilegt hvað það getur verið…
Kjúklingasalat, rauðvín og góður félagsskapur. Ansi huggulegt xxx
Lærdómurinn verður mun skemmtilegri með góðri vinkonu og súkkulaðihjúpuðum jarðaberjum. Maður má nú lyfta sér upp svona í tilefni þriðjudags..
Haustfílingur. Í dag fór ég í klippingu og litun hjá mínum ástkæra Svavari. Aðeins að hressa uppá hárið fyrir haustið – ég er ansi ánægð með útkomuna og get ekki hætt að þefa af hárinu. Ég elska hvað hárið er fínt og vel lyktandi eftir góða sjæningu. xxxx
Ég held mikið upp á jómfrúnna. Mér finnst ótrúlega skemmtilegt að fara þangað í lunch – þar fer ég reglulega með einhverjum úr famelíunni í lunch. Ég er vanaföst og fæ mér alltaf það sama. 1/2 sneið með lambakjöti og 1/2 með camenbert, beikoni og allskyns góðgæti. Delish! Ef þið…
…ekkert betra en að vakna á fallegum laugardegi. Uppáhalds dagurinn minn í vikunni er laugardagur. Hefur verið það frá því að ég var yngri, laugardagsveðrið (logn, sól en samt pínu kalt) stendur oftast nær fyrir sínu. Ég man þegar að ég vaknaði alltaf á laugardögum við það að mamma stóð…