All posts by Eva Laufey

 Sunnudagur til sælu í orðsins fyllstu. Dagurinn átti að fara í lærdóm og bara lærdóm, en svo tók sunnudagsdúllerí yfir. Kláraði þó lærdóms skammt helgarinnar þannig samviskan er í góðu.  Helgin er ansi fljót að líða og á morgun hefst ný vika með nýjum verkefnum. Október gengin í garð og…

Skóladagar. Það er svo sannarlega að koma október, tíminn flýgur. Dagarnir eru ansi langir.  Fer út klukkan sjö á morgnana og er búin í skólanum um fimm – sexleytið. Svo heim, matur, hreyfing og lærdómur. Ef til vill smá tiltekt… en bara smá.  Próf, verkefnaskil og mikill lestur = Október….

Bröns

 Fékk til mín sætar vinkonur. Laugardagsbröns.  Nóg af kræsingum.. þannig á það að vera   Öglu snilldin. Djúpsteiktur kornflex húðaður camenbert, dásamlega gott með góðri sultu.   Grænmetisbakan   Hekla María í sínum fyrsta vinkonu brönsi.   Fallegar mæðgur   Heklu leið vel hjá Öglu sinni.   Fallegust   Æ hún er eitthvað svo lítil og mikil…

1 96 97 98 99 100 114