Mikil ósköp sem það var gott að komast í foreldrakot og hitta yndislegu fjölskyldu mína í gær. Og mikið er gaman að vera komin til Noregs aftur. Níu ár frá því að ég flutti heim til Íslands, níu ár. Asskoti sem tíminn er fljótur að líða. Ég ætla að vera…
Það tóku alls 381 þátt i gjafaleiknum. Sigurvegarinn að þessu sinni er Ragnhildur Ragnarsdóttir Netfang:raggaragg@hotmail.com Hennar athugasemd var nr.47 Til hamingju þú hefur unnið gjafabréf fyrir tvo í þriggja rétta máltíð á Hótel Rangá. Þúsund þakkir fyrir góða þáttöku. Ég kem svo sannarlega til með að hafa fleiri…
Ég er ansi hrifin af ostakökum og skyrkökum. Famelían ætlar að koma til mín í kvöld og langaði mig til þess að bjóða þeim upp á eitthvað gott, eitthvað sem tekur ekki mikinn tíma til þess að laga og er tiltölulega einfalt. Ég ákvað að laga þessar mini-ostakökur því mér…
Ég hef verið að velta fyrir mér Facebook undanfarið í ljósi þess að svo margir tala um það hvar við eiginlega værum ef ekki væri fyrir Facebook. Auðvitað er þetta frábær miðill að mörgu leyti, auðveldar samskiptin og öflugur auglýsingamiðill. Virðing í garð annarra er þó lítil á Facebook, að…
Mér finnst fátt skemmtilegra en að klæða mig upp og fara fínt út að borða ásamt manni mínum, fjölskyldu eða vinum. Að borða á góðum stað og vera í góðum félagsskap er algjör draumur í dós. Mér þykir mjög vænt um heimsóknirnar sem ég fæ á bloggið og mig grunar…
Ef það er eitthvað sem ég gæti borðað alla daga þá eru það þessar ljúffengu bláberja cupcakes. Þær eru ferlega fljótlegar og eiga alltaf vel við. Hér kemur uppskriftin fyrir ca. 12 cupcakes. 280 gr. Hveiti 1 tsk. Lyftiduft 1 tsk. Salt 115 gr. Púðursykur 2 egg 150 gr. Bláber…
Þann 1. mars kom litli strákurinn hennar Öglu vinkonu minnar í heiminn. Hann er yndislegur lítill prins. Ég er svo montin af nýja vini mínum að ég gæti sprungið. xxx Eva Laufey Kjaran
Kaffið dásamlega gerir daginn alltaf betri. Ég varð hálf fúl út í veðrið í gær, ég var búin að bjóða vorið velkomið og þá fór að snjóa. Þetta veðurfar, þetta veðurfar. En nú er Mars kominn og mikið sem ég er ánægð með það. Nú er ekki svo langt í…
Hrökkbrauð er í miklu eftirlæti hjá mér. Það er eitthvað við þetta stökka og þunna brauð sem ég fæ ekki nóg af. Það erh 4 dl. Haframjöl 4 dl. Rúgmjöl 1 dl. Graskersfræ 1 dl. Sólblómafræ 1 dl. Sesamfræ 1 dl. Hörfræ 7 dl. Vatn 1 msk. Hunang Aðferð: Blandið…