Ég elska að hafa mömmu á landinu, við förum reglulega saman í hádegismat á Jómfrúnni í Reykjavík, Uppáhalds staðurinn minn til þess að fara á í hádeginu. Dásamleg smörrebröð og góður matur. Dönsk og hugguleg stemmning. Ég fæ mér nánast alltaf það sama, sama hvað ég reyni að prufa nýjar…