All posts by Eva Laufey

Afmæliskaka

Ein af mínum bestu vinkonum á afmæli í dag og ég gat ekki hugsað mér annað en að baka handa henni súkkulaðiköku í tilefni dagsins. Mömmudraumur með daimsúkkulaðikremi varð fyrir valinu og auðvitað skreytt með miklu stelpulegu sykurskrauti.  Agla er 25 ára í dag og ég óska henni hjartanlega til…

Áramótaheit

Áramótaheitið mitt í ár er að einblína á litlu hlutina sem skipta máli og gera lífið skemmtilegra. Mér finnst alltaf í byrjun janúar að ég þurfi að vera með ákveðið plan og með háleit markmið sem nauðsyn ber að fylgja, það veldur mér stundum smá áhyggjum því mér líður oft…

1 64 65 66 67 68 114