1. Fallegustu molar í heimi, Kristían og Daníel. 2. Afmæliskaka handa Öglu minni 3. Kjúklingafajitas 4. Kósíkvöld með yndislegum…
1. Fallegustu molar í heimi, Kristían og Daníel. 2. Afmæliskaka handa Öglu minni 3. Kjúklingafajitas 4. Kósíkvöld með yndislegum…
Hlakka til að sjá ykkur í bollakökufjöri 🙂 xxx Eva Laufey Kjaran
Eftir jólin þá kýs ég fremur léttar máltíðir, eitthvað hollt og gott. Ég fékk nóg af kjöti í bili yfir jólin svo núna vil ég helst bara fisk, súpur og salöt. Ég sá í gegnum leitarvélina á blogginu að þið kæru lesendur eruð mikið að leita að léttum réttum þessa dagana…
Þegar ég á afgang af kjúkling þá finnst mér tilvalið að búa til kjúklinga- og spinatböku. Bakan er bæði mjög einföld og svakalega góð. Þið getið auðvitað notað hvaða fyllingu sem þið viljið og það er ágætt að nota bara það sem þið eigið til í ísskápnum hverju sinni. Þið…
Ein af mínum bestu vinkonum á afmæli í dag og ég gat ekki hugsað mér annað en að baka handa henni súkkulaðiköku í tilefni dagsins. Mömmudraumur með daimsúkkulaðikremi varð fyrir valinu og auðvitað skreytt með miklu stelpulegu sykurskrauti. Agla er 25 ára í dag og ég óska henni hjartanlega til…
Nú byrjar fjörið á ný, skólinn að byrja í dag og rútínan hefst hér með. Mikil ósköp sem það var ljúft í jólafríinu en ég tek fagnandi á móti smá rútínu. Það var erfitt að vakna í morgun og það er langur dagur framundan svo kaffi verður mín hjálparhönd í…
Tíminn hefur flogið áfram og í dag þá kveðjum við jólin. Fjölskyldan mín er farinn út til Noregs og allt jólaskrautið er komið í kassa. Það er nú alltaf erfitt að kveðja fólkið mitt en þau koma sem betur fer heim eftir nokkrar vikur aftur og ég ætla líka að…
Áramótaheitið mitt í ár er að einblína á litlu hlutina sem skipta máli og gera lífið skemmtilegra. Mér finnst alltaf í byrjun janúar að ég þurfi að vera með ákveðið plan og með háleit markmið sem nauðsyn ber að fylgja, það veldur mér stundum smá áhyggjum því mér líður oft…
Ég er sérlega mikið fyrir sushi og gæti borðað það á hverjum degi. Ég gríp oft með mér sushibakka í hádeginu eða á kvöldin þegar að mig langar í eitthvað ferskt og gott. Ég hef stundum búið til sushi með vinkonum mínum og það er mjög skemmtilegt, ég tengi sushi…
1. Fagnaði próflokum með því að kaupa mér Grýlukaffi og varalit 2. Hressandi fjölskyldudinner á Grillmarkaðnum. 3. Skata á þorláksmessu. 4. Klukkan sex á aðfangadag með fallegum prinsum 5. Um miðnætti að setja súkkulaðimús á kökurnar …