Archives for janúar 2013

Að baka…

Gærdagurinn byrjaði á því að fínpússa verkefnið mitt sem ég flutti í skólanum í gær og eftir tímann þá brunaði ég aftur heim og byrjaði á því að skipuleggja bakstursdaginn mikla.  Ég er bæði að vinna í dag og tek þátt í því að skipuleggja kökuveislu Vöku sem er í kvöld…

Lífið instagrammað

                      1. Hugguleg kvöldstund með uppáhalds bókunum og tímaritunum mínum. 2. Vinkonur ánægðar með Stúdentakjallarann sem var opna.   3. Kjúklingur í rjómasósu með beikoni og sveppum, gúrme.  4. Hressir Vökuliðar á listakynningu Vöku.  5. Ég og Sara í frambjóðendaferð Vöku…

1 2 3