All posts by Eva Laufey

Ljúfur laugardagur

 Mamma mín kom heim frá Noregi á föstudaginn og það var yndislegt. Við eyddum gærdeginum í Reykjavík. Fengum okkur dásamlegan hádegismat á Jómfrúnni og kíktum í nokkrar búðir. Virkilega notalegt að eyða deginum með mömmu og ömmu minni.   Jómfrúin er í miklu eftirlæti hjá okkur og maturinn þar er alltaf…

Að baka…

Gærdagurinn byrjaði á því að fínpússa verkefnið mitt sem ég flutti í skólanum í gær og eftir tímann þá brunaði ég aftur heim og byrjaði á því að skipuleggja bakstursdaginn mikla.  Ég er bæði að vinna í dag og tek þátt í því að skipuleggja kökuveislu Vöku sem er í kvöld…

1 62 63 64 65 66 114