All posts by Eva Laufey

Halló helgi!

Föstudagur genginn í garð, það er alltaf föstudagur! Sama klisjan, vá hvað tíminn líður hratt. Föstudagar eru alltaf svolítið skemmtilegir, allir virðast vera í betra skapi og hlakka til að hafa það gott um helgina. Það skemmdi ekki fyrir að vakna á undan vekjaraklukkunni í morgun vegna þess að það…

11.03.13

Þá er mánudagurinn genginn í garð og mánudags boostið á sínum stað. Helgin var ferlega hugguleg og það væri alveg ágætt ef helgin myndi ekki líða svona skelfilega hratt. En þessi vika lítur vel út og margt spennandi að gerast.  Ég vona að þið eigið góða viku kæru vinir.  xxx…

Halló helgi!

Gleðilega helgi kæru vinir. Helgin mín byrjaði fyrir klukkustund síðan, byrjaði á því að fá mér ljúffengan safa. Er hálf orkulaus eftir frekar kalda og gráa viku en þessi  safi ætlar að kýla orkuna í gang. Ég ætla að læra, borða góðan mat, hitta góða vini, fara að hlaupa, baka…

Franskar makkarónur.

 Í bakhúsi á Laugaveginum leynist gullmoli sem engin áhugamannekja um matargerð ætti að láta fram hjá sér fara. Þar hefur Auður Ögn Árnadóttir innréttað kennslueldhúsið Salt eldhús. Kennslueldhús sem bíður upp á ótrúlega fjölbreytt úrval matreiðslunámskeiða , þar sem þátttakendur elda sjálfir allan mat frá grunni án þess að stuðst…

1 59 60 61 62 63 114