Föstudagur genginn í garð, það er alltaf föstudagur! Sama klisjan, vá hvað tíminn líður hratt. Föstudagar eru alltaf svolítið skemmtilegir, allir virðast vera í betra skapi og hlakka til að hafa það gott um helgina. Það skemmdi ekki fyrir að vakna á undan vekjaraklukkunni í morgun vegna þess að það…
Æ það er svo gott þegar veðrið er svona fínt, ég er komin í vorfíling og ég vona svo sannarlega að þetta veður haldist. Maður veit nú aldrei, fyrir viku síðan var veðrið upp á sitt versta en í dag skín sólin og það er frekar ljúft veður. Ég fylgi…
Þá er mánudagurinn genginn í garð og mánudags boostið á sínum stað. Helgin var ferlega hugguleg og það væri alveg ágætt ef helgin myndi ekki líða svona skelfilega hratt. En þessi vika lítur vel út og margt spennandi að gerast. Ég vona að þið eigið góða viku kæru vinir. xxx…
Gleðilega helgi kæru vinir. Helgin mín byrjaði fyrir klukkustund síðan, byrjaði á því að fá mér ljúffengan safa. Er hálf orkulaus eftir frekar kalda og gráa viku en þessi safi ætlar að kýla orkuna í gang. Ég ætla að læra, borða góðan mat, hitta góða vini, fara að hlaupa, baka…
1. Þegar mamma var á landinu þá fórum við nokkrar í ljúfan lunch á Jómfrúnni og fengum okkur smurbrauð og hvítvín. 2.Ég og amma mín nutum þess í botn. 3. Ég og vinkona mín hún Guðrún Selma fórum í smakk á Lemon og vorum mjög ánægðar með staðinn sem opnar einmitt…
Á svona vetrardögum er ekkert betra en að ylja sér að innan með góðri og kraftmikilli súpu. Hér eru fjórar uppskriftir að súpum sem eru einstaklega bragðmiklar og góðar að mínu mati. Ég mæli með góðri súpu og nýbökuðu brauði í kvöld kæru vinir. Mexíkósk kjúklingasúpa. Þessi súpa er án…
Í bakhúsi á Laugaveginum leynist gullmoli sem engin áhugamannekja um matargerð ætti að láta fram hjá sér fara. Þar hefur Auður Ögn Árnadóttir innréttað kennslueldhúsið Salt eldhús. Kennslueldhús sem bíður upp á ótrúlega fjölbreytt úrval matreiðslunámskeiða , þar sem þátttakendur elda sjálfir allan mat frá grunni án þess að stuðst…
Helgin er búin að vera róleg og frekar ljúf. Fór í afmæli í dag hjá syni bestu vinkonur minnar, þar voru fleiri vinkonur mínar og við ákváðum að hittast núna í kvöld og fá okkur drykki og hafa það huggulegt. Svo nú er ég búin að blanda kokteila og bíð…
Heimagerðar pítsur eru að mínu mati langbestar. Þegar við vorum yngri þá var mamma dugleg að baka pítsur og við fengum að setja áleggið á, hver fékk að velja sitt álegg og það var svolítið sport. Það góða við heimagerðar pítsur er að við stjórnum því hvað fer í deigið…
Morgunstund gefur gull í mund, þá sérlega ef maður er með svona fallega Lilju á skrifborðinu. Í dag er ég að fara í miðannarpróf, eina miðannarprófið sem ég fer í svo það er ágætt. Dagurinn fer því í lestur og meiri lestur… Ferskir ávextir í morgunsárið gera daginn enn betri….