Vinkonukvöld

Helgin er búin að vera róleg og frekar ljúf. Fór í afmæli í dag hjá syni bestu vinkonur minnar, þar voru fleiri vinkonur mínar og við ákváðum að hittast núna í kvöld og fá okkur drykki og hafa það huggulegt. Svo nú er ég búin að blanda kokteila og bíð eftir vinkonum mínum. Það er nauðsynlegt að eiga eitt og eitt vinkonukvöld. Bætir og kætir. 
Ég vona að þið eigið ljúfa helgi kæru vinir. 
xxx
Eva Laufey Kjaran

Endilega deildu með vinum :)

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *