All posts by Eva Laufey

Lífið Instagrammað.

 1. Kristían Mar Kjaran og Eva Laufey Kjaran.  2. Ég og Maren systir mín að njóta þess að drekka rósavín í blíðunni í Noregi.   3. Fatafjör í Kolaportinu. Söludömur og uppboðsstjóri.. djók.  4. Menntamálanefndin mín að funda á mánudegi, líf og fjör.  5. Stórgott hádegisdeit með yndislegu Ebbu Guðný.  6….

Ó, borg mín borg.

Ég hef sagt ykkur það áður hvað ég elska að eiga gæðastundir í hádeginu með fjölskyldunni minni og vinum. Hádegisverður og góður félagsskapur, dagurinn verður bara svo miiiklu betri. Í dag fór ég ásamt vinkonu minni henni Guðrúnu Sóley á Borg Restaurant.  Borg Restaurant er staðsettur í hjarta borgarinnar. Ég heillaðist…

Páskadagur

Páskarnir ó elsku páskarnir. Ég er búin að hafa það svo ótrúlega gott í Noregi, góður félagsskapur og veislumatur á hverjum degi. Í dag var íslenskt lambalæri með öllu tilheyrandi, ég fékk að sjá um lambalærið að þessu sinni. Ég prufaði voðalega góða marineringu með ferskum kryddjurtum sem ég ætla…

Sólríkur dagur.

 Enn einn sólardagur hér í Noregi. Við ákváðum að fara yfir til Stavanger í morgun og rölta þar um. Við skoðuðum okkur um, kíktum í búðir og fengum okkur að borða. Bærinn iðaði af mannlífi og við sátum við höfnina og borðuðum góðan mat og fengum okkur rósavín, mjög huggulegt…

1 57 58 59 60 61 114