1. Eftir viku fara þættirnir mínir ‘Höfðingjar heim að sækja“ í loftið á Stöð 2. 2. Bröns með dásamlegri vinkonu á uppáhalds staðnum, Snaps. 3. Árshátíðarfjör 365. 4. Við Haddi skemmtum okkur konunglega á árshátíðinni með 6 mánaða dömu innanborðs 😉 5. Nú er ég á fullu í tökum fyrir…
Mér þykir einstaklega gaman að fá fólkið mitt í mat, þessar stundur eru mér svo mikilvægar. Sér í lagi vegna þess að fjölskyldan mín býr erlendis. Þau eru heima um páskana og þá var auðvitað ekkert annað í stöðunni en að baka kökur og bjóða heim í páskaboð. Litlar Amerískar…
Þessi uppskrift miðast við fjóra til fimm. Það er fátt sem jafnast á við góða steik og gott meðlæti. Þessar nautalundir eru mjög bragðgóðar og safaríkar. Nautalundirnar 1 kg nautalund, skorin í fjóra jafnstóra bita svartur pipar og gróft sjávarsalt 4-5 msk smjör Hasselback kartöflur 4 stórar kartöflur 50 g smjör …
Ég keypti mér svo fallegt fléttað hárband hjá vinkonu minni sem rekur verslunina LEVEL. Elísabet Maren er voðalega hæfileikarík og hönnunin hennar mjög falleg. Fléttuð hárbönd eru mjög vinsæl um þessar mundir og það er hægt að fá böndin í allskyns litum. Ég á pottþétt eftir að kaupa mér fleiri…
Bleik rósakaka í tilefni dagsins. Gleðilegan sunnudag. xxx Eva Laufey K. Hermannsdóttir
Það er ekki að ástæðulaus að laugardagsmorgnar eru í sérstöku eftirlæti. Ég byrja yfirleitt laugardaga á góðum morgunverði. Að þessu sinni voru það nýbökuð crossaint (það væri gaman að segja ykkur frá því ef ég væri búin að baka þau sjálf en það er nú ekki svo gott, keypti frosin…
1. Morgungöngutúr í Vesturbænum. Mjög fallegur dagur. 2. Bröns hér heima við með ömmu og mömmu, ansi ljúft. 3. Það er fátt sem slær nýbakaðari súkkulaðiköku við. 4. Fallegir túlípanar fegra heimilið. 5. Ég hitti hann Hadda sem er yfirkokkur á Hótel Rangá og við elduðum saman dásamlega rétti sem…
Þessi vika hefur flogið áfram, ég hef ekki haft tíma til þess að stinga nefinu hingað inn á bloggið og ekki náð að deila uppskrift með ykkur. En ég ætla að bæta úr þessu bloggleysi um helgina og þá fáið þið uppskrift að dásamlegri helgarköku. Í dag er mánuður í…
Fyrir mér er þetta fullkomin byrjun á deginum, að fá mömmu og ömmu í morgunmat til mín áður en við förum út að rölta um bæinn. Við förum saddar og sáttar út í daginn. Það er svo notalegt á helgum að nostra svolítið við morgunmatinn og fá góða gesti í…
Gleðilegan föstudag kæru lesendur. Veðrið er búið að vera dásamlegt í dag og það verður allt betra þegar sólin skín. Ég fékk mér ljúffengan föstudagskokteil áðan, ávextir í kokteilaglasi með smá piparmyntusúkkulaði. Fyrst við erum að tala um ávexti og súkkulaði þá er ég alveg í sólgin í súkkulaðihjúpuð jarðarber,…