All posts by Eva Laufey

Páskabröns

Mér þykir einstaklega gaman að fá fólkið mitt í mat, þessar stundur eru mér svo mikilvægar. Sér í lagi vegna þess að fjölskyldan mín býr erlendis. Þau eru heima um páskana og þá var auðvitað ekkert annað í stöðunni en að baka kökur og bjóða heim í páskaboð.   Litlar Amerískar…

Páskasteikin – Nautalundir með Hasselback kartöflum og piparostasósu

Þessi uppskrift miðast við fjóra til fimm. Það er fátt sem jafnast á við góða steik og gott meðlæti. Þessar nautalundir eru mjög bragðgóðar og safaríkar. Nautalundirnar 1 kg nautalund, skorin í fjóra jafnstóra bita svartur pipar og gróft  sjávarsalt  4-5 msk smjör Hasselback kartöflur 4 stórar kartöflur 50 g smjör …

LEVEL

Ég keypti mér svo fallegt fléttað hárband hjá vinkonu minni sem rekur verslunina LEVEL. Elísabet Maren er voðalega hæfileikarík og hönnunin hennar mjög falleg.  Fléttuð hárbönd eru mjög vinsæl um þessar mundir og það er hægt að fá böndin í allskyns litum. Ég á pottþétt eftir að kaupa mér fleiri…

Föstudagskokteillinn

Gleðilegan föstudag kæru lesendur. Veðrið er búið að vera dásamlegt í dag og það verður allt betra þegar sólin skín. Ég fékk mér ljúffengan föstudagskokteil áðan, ávextir í kokteilaglasi með smá piparmyntusúkkulaði.  Fyrst við erum að tala um ávexti og súkkulaði þá er ég alveg í sólgin í súkkulaðihjúpuð jarðarber,…

1 46 47 48 49 50 114