All posts by Eva Laufey

Rosaleg súkkulaðibomba.

Á þjóðhátíðardaginn er svo sannarlega tilvalið að bjóða fjölskyldu og vinum heim í kaffiboð áður en haldið er í skrúðgöngu. Íslensk Hnallþóra gegnir lykilhlutverki að mínu mati í kaffiboðum á þessum fallega degi.  Súkkulaði, Rice Krispies, rjómi, fersk ber og enn meira súkkulaði. Það er blanda sem getur ekki klikkað….

Beikonvafinn kjúklingur og guðdómleg piparostasósa. Stórgóð grillmáltíð!

 Kjúklingaspjót eru mjög vinsæl á sumrin, þau eru ekki bara gómsæt heldur eru þau ansi einföld og fljótleg. Ég grillaði beikonvafinn kjúkling sem var mjög ljúffengur og því tilvalið að deila uppskriftinni með ykkur. Beikonvafinn kjúklingur           600 g kjúklingakjöt (best er að nota bringur eða lundir)…

Laugardagsmorgun

Helgarnar eru svo notalegar, ég byrjaði þennan laugardaginn á því að baka dásamlega kanilsnúða. Uppskriftin er hér. Ég er enn í náttfötunum og klukkan að ganga eitt. Svona dagar eru nauðsynlegir, ró og næði. Ætli það sé ekki best að loka tölvunni í bili, koma sér vel fyrir upp í…

1 45 46 47 48 49 114