Archives for maí 2014

Laugardagsmorgun

Helgarnar eru svo notalegar, ég byrjaði þennan laugardaginn á því að baka dásamlega kanilsnúða. Uppskriftin er hér. Ég er enn í náttfötunum og klukkan að ganga eitt. Svona dagar eru nauðsynlegir, ró og næði. Ætli það sé ekki best að loka tölvunni í bili, koma sér vel fyrir upp í…