Þetta er langt frá því að vera jólaleg uppskrift en hún á samt sem áður vel við þessa dagana þegar flestir eru á ferð og flugi að undirbúa jólin og lítill tími gefst fyrir matargerð en allir eru á því að vilja njóta.. þá er gott að eiga eina svona…
Þetta er langt frá því að vera jólaleg uppskrift en hún á samt sem áður vel við þessa dagana þegar flestir eru á ferð og flugi að undirbúa jólin og lítill tími gefst fyrir matargerð en allir eru á því að vilja njóta.. þá er gott að eiga eina svona…
Það styttist í jólin og eflaust margir í miklu bakstursstuði þessa dagana, þetta er nefnilega tíminn til að njóta. Ég elska að koma heim eftir vinnu, kveikja á kertum og baka eitthvað gott með Ingibjörgu Rósu minni. Við bökuðum þessar ljúffengu piparkökubollakökur um daginn og þær voru virkilega góðar og…
Sörur eru ómissandi í desember og þær eru í sérstaklega miklu uppáhaldi hjá mér og minni fjölskyldu. Ég byrja yfirleitt á því að baka þessar kökur fyrir jólin en það er svo gott að vera búin að því og geta fengið sér eina og eina í desember. Það er einnig…
Í dag er föstudagur sem þýðir að það er eflaust pizza á matseðlinum á flestum heimilum í kvöld geri ég ráð fyrir, að minnsta kosti höfum við haft það fyrir venju að baka saman (eða stundum pantað) pizzu á föstudagskvöldum. Ég elska góðar og matarmiklar pizzur og ég bakaði þessa…
Hér er uppskrift að virkilega gómsætum döðlubitum en þið þekkið eflaust flest þessa uppskrift enda er hún gífurlega vinsæl og það er ekki að ástæðulausu. Ég eeeelska þessa karamellu- og döðlubita með smá piparperlum, ég fæ ekki nóg og kann mér ekki hóf fyrir fimm aur þegar kemur að þessu…
Kökubókin mín Kökugleði Evu kom út þann 3.nóvember og að sjálfsögðu var bókinni fagnað með góðu fólki. Útgáfuhófið var á veitingastaðnum Bazaar á Oddson og voru bollakökur og ljúffengt freyðivín (Codorniu Cava fyrir áhugasama) í boði. Hér eru nokkrar myndir úr útgáfuhófinu en ljósmyndarinn Haraldur Guðjónsson tók þessar myndir. Ég…
Volg súkkulaðikaka með kaffiís Eftirréttur sem sameinar súkkulaði og kaffi er fullkomin fyrir mér. Í síðasta þætti útbjó ég þessa ljúffengu súkkulaði brownie og gerði einfaldasta ís í heimi, kaffiís sem passar mjög vel með nýbakaðri köku. Brownies uppskrift: 150 g smjör 250 g súkkulaði t.d. suðusúkkulaði 200 g sykur…
Þessi einstaklegi ljúffengi kjúklingarétti kemur úr safni móður minnar sem er algjör meistarakokkur og þessi réttur er mjög vinsæll á mínu heimili. Þið eigið eftir að gera hann aftur og aftur, ég lofa! Hér kemur uppskriftin, hún miðast við fjóra til fimm manns. Olía 800 g kjúklingakjöt 2 dl mangó…
Kjúklinga Enchiladas með Mexíkó osti Ólífuolía 1 rauðlaukur 1/2 rautt chili 1 rauð paprika 1 græn paprika 2 hvítlauksrif salt og pipar 2 kjúklingabringur 1 dós niðursoðnir tómatar 1 msk tómatpúrra 1 mexíkóostur 1 dl vatn Kóríander Tortilla kökur Rifinn mozzarella Sýrður rjómi Salsa Aðferð: Hitið olíu á pönnu, skerið…
Ég er sífellt að prófa mig áfram með hollari uppskriftir handa Ingibjörgu Rósu og að sjálfsögðu fyrir sjálfa mig líka. Það er svo auðvelt að grípa í hvítt brauð og eitthvað sem er kannski ekkert svo hollt og gott fyrir okkur. Hér er hollari útgáfa að pönnukökum sem ég baka…