Mánudagsfiskurinn í þessari viku var risarækjutacos með bræddum osti, stökkum tortilla vefjum og fersku salsa. Ég ætlaði reyndar bara að kaupa fisk til þess að steikja en brjálæðislega girnilegar tortilla vefjur fönguðu hug minn en þær voru ólíkar þeim sem ég kaupi venjulega og ég gat ekki annað en gripið…
Kristín Rannveig er orðin níu mánaða gömul. <3 Kaffitímarnir eru meira næs á Almería Hamingjusprengjan mín í essinu sínu. Uppáhalds fólkið mitt. Fannst okkur geggjað í sólinni? JÁ. Mikill heiður að vera fjallkona á Akranesi á þjóðhátíðardaginn okkar. Kökuátið hefur gengið afar vel, þessi rigning hjálpar til við það. Loksins…
Pönnusteiktur fiskur er alltaf brjálæðislega góður og ég elska glænýjan fisk í smjörsósu, það er einfaldlega best. Það tekur enga stund að útbúa þessa máltíð og það má eiginlega flokka þennan rétt sem skyndibita, þar sem vinnuframlagið er lítið sem ekki neitt en útkoman stórkostleg! Ég eldaði þennan fisk fyrir…
1 bolli (3 dl) frosin blönduð ber 1 bolli (3dl) frosið mangó 170 g jarðarberjaskyr 2 msk. chia fræ (sem legið hafa í bleyti í a.m.k. 10 mín) 1 tsk hunang Klakar 1 dl ávaxtasafi til dæmis epla Aðferð: 1. Setjið öll hráefnin í blandara eða matvinnsluvél og maukið, hellið…
Buffaló kjúklingavængir með gráðostasósa Pulled pork hamborgarar með æðislegu hrásalati Mexíkósk pizza með djúsí ostasósu Camembert snittur í einum grænum, guðdómlega góðar Vinsælasta salat allra tíma, ostasalatið góða! Njótið um helgina. xxx Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir Öll hráefnin í þessar uppskriftir fást í verslunum Hagkaups.
HM Oreo brownie með vanillurjóma og berjum 170 g smjör 190 g súkkulaði 3 egg + 2 eggjarauður 160 g púðursykur 1 tsk lyftiduft salt á hnífsoddi 1 msk kakó 3 msk hveiti 160 g Oreo kexkökur Aðferð: Hitið ofninn í 180°C. (blástur)Bræðið saman smjör og súkkulaði við vægan hita…
Það hefur eflaust ekki farið framhjá ykkur að ég elska ofur einfaldar uppskriftir og það er ekki að ástæðulausu, eftir vinnu þá skal ég viðurkenna það að ég nenni oft ekki að standa lengi í eldhúsinu og þá er gott að eiga eina og eina uppskrift sem tekur enga stund…
Ofnbakaður lax með kúskús og léttri fetaostjógúrtsósu 800 g beinhreinsað laxaflak með roði Salt og pipar 1 sítróna, börkur og safi graslaukur 1 hvítlauksrif 3-4 msk smjör Ólífuolía Aðferð: Leggið laxaflakið í eldfast mót, kryddið til með salti, pipar og nýrifnum sítrónuberki. Hellið smávegis af ólífuolíu yfir fiskinn og skerið smjörið…
*Þessi færsla er kostuð og unnin í samstarfi við KELLOGGS Syndsamlega gott og einfalt eplapæ 4 epli 1 tsk kanil 4 msk smjör 1 tsk vanilludropar 5 dl KELLOGGS múslí með súkkulaðibitum 2 dl grískt jógúrt 1 msk hunang 1 vanillustöng ½ tsk vanilludropar Aðferð: Hitið ofninn í 180°C. Flysjið…
Ég var búin að þrá gott taco og í gær eldaði ég þessa sjúklega góðu og stökku kjúklingataco sem ég get hreinlega ekki hætt að hugsa um, samt borðaði ég þetta fyrir örfáum klukkutímum! Ég þori að veðja að þið eigið eftir að elska þennan rétt jafn mikið og ég,…