Ég, Dísa og Fríða nutum okkar í blíðunni í gær á Skaganum – vorið er loksins komið og það er lygilega stutt í sumarið.Yndislegt!
Ég, Dísa og Fríða nutum okkar í blíðunni í gær á Skaganum – vorið er loksins komið og það er lygilega stutt í sumarið.Yndislegt!
Ég á svo sæta frændur. Herra Kristían Mar Kjaran bað mig um beikon þegar að ég kom í heimsókn í morgunsárið – og þá varð Eyja frænka spennt. Hann er sælkeri eins og ég – og við fórum í matreiðsluleik. Útkoma : Eggjabrauð, stökkt beikon, kolkrabbapylsa og tómatsósan sem var…
Ég er að elska alla þessa liti sem eru allsráðandi í klæðnaði núna..
Ég er nú búin að vera pínu löt við bloggið, þið vonandi afsakið það. Það hefur lítt á daga mína drifið – um síðustu helgi tók ég þátt í Ungfrú Vesturland. Það var ósköp ánægjuleg reynsla og ég kynntist mörgum ansi yndislegum píum. Sesselja Laufey og Krissý eiga líka hrós…
Hvað er betra en nýbakaðar chunkie súkkulaðibitaappelsínukökur svona í tilefni þess að kolvetnislaus heili fær að vera á hillunni í smá tíma. Omm Omm Omm… ísköld mjólk og nýbökuð smákaka. Luwin it.
Haddi minn átti afmæli þann 20.mars og því fannst mér tilvalið að brjóta nammibannið þann dag og baka kökur og borðar þær með bestu lyst! Omm Omm
Spínat – banani -engifer – trópí og mangó. Orkubúst og ótrúlega gott!
….Ég er ekki að meta þetta veður. Snjór, snjór, snjór. Nú er að koma apríl og ég vil sjá vorið koma í mitt fang. Nenni ekki dúnúlpu, köldum táslum og köldum nebba lengur. Og hálku! Onii. En, maður reynir nú að gera gott úr þessu veðri. Semsé, að gera gott…
Marsmánuður , það var ekki rottumars hjá mér heldur heilsumars. Ég er semsé búin að vera í aðhaldi, ooo þetta er svo leiðinlegt orð. En allavega þetta er þolraun ein fyrir nautnasegg eins og mig, ég er samt bara að væla afþví ég hef ekki verið í neinu stórkostlegu átaki…
Ég fann skemmtilega síðu með ýmsum uppskriftum fyrir húðina. hér koma nokkrar sem ég ætla að prufa. Náttúrlega snilld að bjóða vinkonum heim til sín og dúllerast í þessu, jafnvel svo gott að maður láti Elvis á fóninn á meðan. 🙂 Ódýrar lausnir og góðar lausnir. Hér kemur uppskrift…