All posts by Eva Laufey

Saturday!

Ég á svo sæta frændur. Herra Kristían Mar Kjaran bað mig um beikon þegar að ég kom í heimsókn í morgunsárið – og þá varð Eyja frænka spennt. Hann er sælkeri eins og ég – og við fórum í matreiðsluleik. Útkoma : Eggjabrauð, stökkt beikon, kolkrabbapylsa og tómatsósan sem var…

Andlitsmaskar

  Ég fann skemmtilega síðu með ýmsum uppskriftum fyrir húðina. hér koma nokkrar sem ég ætla að prufa. Náttúrlega snilld að bjóða vinkonum heim til sín og dúllerast í þessu, jafnvel svo gott að maður láti Elvis á fóninn á meðan. 🙂 Ódýrar lausnir og góðar lausnir.  Hér kemur uppskrift…

1 109 110 111 112 113 114