Ég er heppin, ekki afþví ég drekk leppin heldur á ég svo yndislega fjölskyldu og vini. Væmni dagur mánaðarins er í dag… Ég á risastóra fjölskyldu, heldur flókin en ég kann meir og meir að meta það á degi hverjum að eiga allt þetta fólk í kringum mig. (ekki það…
Eftir langt flug þá var þetta rúm ansi yndislegt. Seattle Áhöfnin að borða kvöldmat á Purple Fallegt Mmm. Þessi morgunmatur – spínatbaka, pönnsur og allt það óholla sem ég fann til. Jógúrt, með múslí og ferskum jarðaberjum.. með pínu rjóma. Beisik! Ég að vera fyndin með sjálfri mér. Denim all…
Í dag átti ég yndislegan dag með Írisi vinkonu. Við fórum í höfuðborgina og dúlluðum okkur í búðum – ég fann mér nokkra hluti í eldhúsið. Mér finnst skemmtilegast að kaupa hluti inn á heimilið. Ég er orðin spennt fyrir því að brúka nýju hlutina við bakstur og eldamennsku. Þjóðhátíðardagurinn…
Ég var yfir mig ánægð þegar að ég vaknaði í morgun og það var sólskin, að vísu vaknaði ég við nágranna hundinn gelta endalaust og ég var nú ekkert sérlega yfir mig ánægð með það, en gott og vel ég dreif mig allavega fram úr snemma. Skellti mér svo í…
Ég elska fisk. En stundum getur soðin ýsa verið kedelig. Ég var bara ein heima í kvöld og var ansi svöng, og þurfti góðan mat á eins stuttum tíma og hægt var. Þannig að… Setti ólívuolíu og venjulega olíu í skál, skar ferskan graslauk og ferska tómata, pressaði hvítlauksgeira og…
New York ferðin í nokkrum myndum. Ég fór í mitt fyrsta Ameríkustopp og þetta var í fyrsta skipti sem ég fór til Ameríku. Mikil ósköp sem ég varð hrifin! Haddinn minn fékk að koma með og það var ansi huggulegt. Veðrið var dásemd – hittum Birtu okkar, borðuðum mikið af…
500 gr. Fínmalað spelt 500 gr. Grófmalað spelt 5,5 dl volgt vatn 50 g Ger (ýmist ferskt eða þurrt) 1tsk. salt 100 g Feta ostur. (ég notaði ca. heila krukku af fetaost í saltlegi) 2 msk. Ólífu olía Handfylli af ferskum graslauk Ath. Þessi uppskrift dugar í tvö brauð. Sósur,…
Ég sótti þessar dúllur á leikskólann og ég varð að baka fyrir þá köku. Afþví þeir eru dúllur og dúllur eiga skilið að fá köku. Ungfrú Eyja heitir kakan (já ég ætla að skíra matinn minn héðan í frá) Til að byrja með gerði ég ósköp venjulega súkkulaðibotna, ég notaði…
Við það að bugast. Ákaflega ánægð að vera komin á toppinn – dreif mig niður, hvílíkt og annað eins veðurfar. Skítkalt og mikill vindur. En svo hljóp ég niður og uppskar nokkra marbletti.. brussan ég datt nokkrum sinnum. Mjög mikil maddama. En nú hef ég fengið tvo einstaklega fallega stráka…
Ég hef kannski minnst á það hér að ég er svolítill sælkeri og hef dálæti á mat. Þannig þetta blogg mitt snýst meira og minna um mat, þið verðið að afsaka það ;o) En ég er með mat á heilanum, við vinkonur mínar höfum oft talað um það hvað við…