Archives for janúar 2013

Bloggið

Rigningardagur númer 100? Ég er örugglega langt frá því að vera sú eina sem þráir betra veður og hækkandi sól.  Þessi vika hefur liðið mjög hratt, ég hef meira og minna verið með nefið ofan í tölvunni að skipuleggja næstu daga og auðvitað að hugsa um bloggið. Ég hef gert…

Uppáhalds súkkulaðibitakökurnar.

Á köldum vetrarkvöldum þá er einstaklega huggulegt að baka súkkulaðibitakökur og njóta með köldu mjólkurglasi. Súkkulaðibitakökurnar eru bæði mjög einfaldar og ljúffengar.  Ég tók saman þrjár uppskriftir sem eru í miklu eftirlæti hjá mér.   Njótið vel kæru vinir. Súkkulaðibitakökur með hvítu og dökku súkkulaði. Ég baka þessar kökur mjög oft…

Mánudagur

Vatn með ferskri myntu,engifer og agúrku er svo sannarlega hressandi. Ég er að reyna með öllum tiltækum ráðum að hressa mig við, hef nælt mér í flensu og er ekki með sjálfri mér. Aldeilis ekki ánægjulegt að hefja nýja viku með slappleika en vonandi gerir engiferið sitt gagn og ég…

1 2 3