Archives for janúar 2012

Sykurmolar.

 Um síðustu helgi þá fékk ég góða gesti til mín. Kristían Mar og Daníel Mar eðalprinsar, að vísu vantaði elsta prinsinn minn hann Steindór Mar.  Við bökuðum og skreyttum kökur, elduðum okkur kjúkling,  horfðum á teiknimyndir og borðuðum nammi. Fórum að sofa seint og vöknuðum seint. Það er ekkert betra…

Heimalagað múslí

Heimalagað múslí og hindiberjamauk með AB-Mjólk. 7 dl. Haframjöl 50 gr. Sólskinsfræ 50 gr. Graskersfræ 50 gr. Heslihnetur 50 gr. Möndlur 100 gr. Þurrkaðir ávextir (t.d. rúsínur, trönuber, epli.  Ég notaði Gojiber og smá rúsínur í þetta sinn) 1 dl. Hunang (ég notaði lífrænt) 1 dl. Olía (t.d. kókos) 3…

04.01.12

Jólafríið senn á enda, mikil ósköp sem það  hefur verið ljúft. Sólarhringurinn hefur þó sjaldan litið eins illa út, ég vaki fram eftir öllu og vakna seint og síðar meir.  Dagarnir gjörsamlega fljúga áfram.Ég er mikill nátthrafn og finnst best að dúlla mér á nóttunni, vandið er bara sá að…

Tíramisú.

Tíramisú, guðdómlegur ítalskur eftirréttur. Þessi eftirréttur er í sérlega miklu uppáhaldi hjá mér og ég ákvað að prufa hann á gamlársdag. Hér kemur uppskriftin. 4 Egg 100 gr. Sykur 400 gr. Philadelphia rjómaostur (Ég ætlaði að nota mascarpone rjómaost en hann var ekki til hérna á Skaganum, en það er…

1 2