Það var mögnuð stund þegar að úrslit voru tilkynnt fyrr í kvöld, við í Vöku höfðum tryggt okkur meirihluta í Stúdentaráði við Háskóla Íslands.
Ég er ótrúlega spennt fyrir því að takast á við fjölbreytt og krefjandi verkefni sem að bíða okkar í stúdentaráði.
Ég hlakka til að vinna með þessu stórkostlega fólki sem ég hef kynnst undanfarnar vikur.
Vökuliðar eiga mikið lof og hrós skilið fyrir mikinn dugnað.
Til hamingju Vaka og þúsund þakkir fyrir stuðninginn
xxx
Eva Laufey Kjaran