Takk fyrir innlitið!

Bless Október og halló Nóvember! 
Þúsund þakkir fyrir heimsóknirnar í Október, mikil ósköp er ég heppin með lesendur. 
Rúmlega 87.000 heimsóknir í Október. Ég er mjööög ánægð með það og þakka ég ykkur kærlega fyrir að skoða síðuna mína. 
Nú þarf ég að koma mér af stað í skólann.

Ég vona að þið eigið góðan dag og farið varlega í umferðinni. Þessi hálka er nú sérdeilis ekki skemmtileg. 

xxx
Eva Laufey Kjaran

Endilega deildu með vinum :)