Archives for Sumar 2015

Ítalskur vanillubúðingur með ástaraldinsósu.

Vanillubúðingur eða Pannacotta kemur frá Ítalíu. Hægt er að bera eftirréttinn fram allan ársins hring en ástaraldinsósan gerir þennan rétt einstaklega sumarlegan og ljúffengan. 500 ml rjómi
 100 g hvítt súkkulaði 2 msk vanillusykur
 1 tsk vanilluduft eða vanillukorn úr vanillustöng 2 plötur matarlím
 Aðferð:  1. ) Leggið matarlímsblöð í…