Ég elska góða og matarmikla hamborgara, þessi djúsí borgari er með mexíkósku ívafi og er einn af mínum uppáhalds. Það er leikur einn að útbúa hamborgara og ég mæli hiklaust með því. Ég er búin að borða hamborgara ansi oft núna í sumar og fæ ekki leið, það er auðvitað…
Vanillubúðingur eða Pannacotta kemur frá Ítalíu. Hægt er að bera eftirréttinn fram allan ársins hring en ástaraldinsósan gerir þennan rétt einstaklega sumarlegan og ljúffengan. 500 ml rjómi
100 g hvítt súkkulaði 2 msk vanillusykur
1 tsk vanilluduft eða vanillukorn úr vanillustöng 2 plötur matarlím
Aðferð: 1. ) Leggið matarlímsblöð í…