Skötuveisla hjá ömmu og afa í kvöld. Nú eru jólin að koma! Ég fæ mér alltaf skötu, ég viðurkenni að ég fæ mér hana bara til þess að vera með. Hún er þó ágæt blessunin, kannski ekkert sú besta en alls ekki sú versta. Lyktin er líka svo dásamleg að…
Skötuveisla hjá ömmu og afa í kvöld. Nú eru jólin að koma! Ég fæ mér alltaf skötu, ég viðurkenni að ég fæ mér hana bara til þess að vera með. Hún er þó ágæt blessunin, kannski ekkert sú besta en alls ekki sú versta. Lyktin er líka svo dásamleg að…
Ég er loksins komin í jólafrí. Bakstur var auðvitað efst á listanum þegar ég var búin í prófum. Ég bakaði lakkrístoppa í fyrsta skipti í kvöld, það kom mér á óvart hvað það er einfalt og fljótlegt að baka þessa toppa. Ég bauð besttu vinkonu minni í kaffi en hún…
Falleg mæðgin. Maren systir mín og Kristían. Kjaran eldri og Kjaran yngri. Jólabörn. Kristían Mar Kjaran smakkar piparkökumúffu sem honum þótti ekkert sérlega spes, vildi helst eitthvað með bláu kremi. Skreyttar piparkökur. Jólasveininn á heimilinu. Svo var haldið á jólahlaðborð/afmæli seinna um kvöldið með systrum. Ég er ansi rík. xxx…
Desember genginn í garð með sínum dýrðarljóma. Allt verður svo kósí og huggulegt, ég er í prófum en reyni svo sannarlega að njóta þess. Áherslan er lögð á prófin, en það má þó ekki gleyma því að njóta þess að vera til á sama tíma. Þá líður manni betur og…
Fyrsti í aðventu, yndislegt. Ég er að springa úr jólatilhlökkun, ég fékk mér „Jól í bolla“ rétt áðan með lestrinum. Heitt jólakakó. Sá þessa fínu kakóuppskrift um daginn hér og ég varð að prufa. Einfalt og dásamlegt með alvöru rjóma. Ég sauð mjólk með kanilstöngum og negulnöglum, sigtaði það síðan frá…